Ungum Labradorhundi var bjargað úr 15 metra djúpri sprungu í Eyjafjallajökli í fyrradag. „Þetta var mjög góð æfing og raunveruleg í alla staði,“ segir Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson, sem seig niður í sprunguna og kom böndum á hundinn...

Ungum Labradorhundi var bjargað úr 15 metra djúpri sprungu í Eyjafjallajökli í fyrradag. „Þetta var mjög góð æfing og raunveruleg í alla staði,“ segir Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson, sem seig niður í sprunguna og kom böndum á hundinn Tinna.

Hundurinn var orðinn mjög kaldur eftir að hafa verið í sprungunni í meira en tvo klukkutíma, en var fljótur að jafna sig. 26