Kvennalandslið Íslands og Skotlands í knattspyrnu mætast í vináttulandsleik í Skotlandi 4. ágúst, þar sem íslenska liðið býr sig undir lokasprettinn í undankeppni Evrópumótsins.

Kvennalandslið Íslands og Skotlands í knattspyrnu mætast í vináttulandsleik í Skotlandi 4. ágúst, þar sem íslenska liðið býr sig undir lokasprettinn í undankeppni Evrópumótsins.

Daginn eftir mætast U23 ára landslið þjóðanna en það verður í fyrsta skipti sem Ísland teflir fram kvennalandsliði í þeim aldursflokki. Ekki hefur verið verkefni fyrir 21-árs landslið, sem áður var í gangi, undanfarin sex ár. Þetta kemur fram á vef Knattspyrnusambands Íslands. vs@mbl.is