— AFP
Skólabörn í Kalkútta á Indlandi með grímur, sem eiga að minna okkur á að reykingar eru dauðans alvara, í tilefni af degi án tóbaks í gær. Dagur án tóbaks er haldinn úti um allan heim 31. maí ár hvert á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO).
Skólabörn í Kalkútta á Indlandi með grímur, sem eiga að minna okkur á að reykingar eru dauðans alvara, í tilefni af degi án tóbaks í gær. Dagur án tóbaks er haldinn úti um allan heim 31. maí ár hvert á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Tóbaksnotkun er á meðal helstu heilbrigðisvandamála heimsins og á ári hverju deyja fleiri úr reykingatengdum sjúkdómum en úr alnæmi, malaríu og berklum samanlagt.