Verði stjórnarfrumvarp um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsendurhæfingarsjóði lögfest á yfirstandandi þingi verður stigið stórt skref í þágu þeirra sem eru á vinnufærum aldri en geta ekki stundað vinnu sökum heilsubrests.

Verði stjórnarfrumvarp um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsendurhæfingarsjóði lögfest á yfirstandandi þingi verður stigið stórt skref í þágu þeirra sem eru á vinnufærum aldri en geta ekki stundað vinnu sökum heilsubrests. Gagnrýnisraddir heyrast innan heilbrigðiskerfisins þar sem sérfræðingar og sérhæfðir starfsmenn hafa áhyggjur af því að með stóraukinni áherslu á atvinnutengda starfsendurhæfingu verði læknisfræðilegri endurhæfingu þeirra sem veikastir eru ekki sinnt sem skyldi. 26