Fiskistofa hefur svipt færeyska línuskipið Hoyviking TG-900 leyfi til veiða í fiskveiðilandhelgi Íslands vegna brota gegn reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi.

Fiskistofa hefur svipt færeyska línuskipið Hoyviking TG-900 leyfi til veiða í fiskveiðilandhelgi Íslands vegna brota gegn reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi.

Við eftirlit Fiskistofu kom í ljós að lúða var í afla skipsins en við línuveiðar skal sleppa allri lúðu með því að skera á taum línunnar.