Vaxtagreiðslur af skuldabréfi sem Bakkavararbræður, Ágúst og Lýður Guðmundssynir, gáfu út í tengslum við fjárfestingaleið Seðlabankans eru alfarið tengdar hagnaði Korks Invest, fyrirtækis í þeirra eigu er gaf út bréfið.

Vaxtagreiðslur af skuldabréfi sem Bakkavararbræður, Ágúst og Lýður Guðmundssynir, gáfu út í tengslum við fjárfestingaleið Seðlabankans eru alfarið tengdar hagnaði Korks Invest, fyrirtækis í þeirra eigu er gaf út bréfið. Vextirnir eru óverðtryggðir 0 til 5% og ráðast af hagnaði Korks Invest. Kjörin undir markaðsverði. Þeir eru væntanlega beggja vegna borðsins í samningnum og því ráða þeir alfarið kjörunum. Viðskipti