— Morgunblaðið/Eggert
Grasið í höfuðborginni er orðið öllu hærra en grasið á Seltjarnarnesi sem var slegið nýlega eins og sjá má á ljósmyndinni, sem er tekin á bæjarmörkum Reykjavíkur og Seltjarnarness á Eiðsgranda.

Grasið í höfuðborginni er orðið öllu hærra en grasið á Seltjarnarnesi sem var slegið nýlega eins og sjá má á ljósmyndinni, sem er tekin á bæjarmörkum Reykjavíkur og Seltjarnarness á Eiðsgranda. „Vegagerðin slær þetta þrisvar sinnum í sumar og önnur umferð hefst mjög fljótlega,“ segir Sighvatur Arnarson, en hann er skrifstofustjóri hjá framkvæmda- og eignasviði Reykjavíkurborgar. pfe@mbl.is