Taka á fyrstu skrefin í þá átt að laga húsaleigubætur að nýju kerfi húsnæðisbóta í frumvarpi sem væntanlegt er fyrir aðra umræðu um fjárlagafrumvarpið. Velferðarráðherra segir talað um að veita allt að 800 milljónir til að styrkja húsaleigumarkaðinn.

Taka á fyrstu skrefin í þá átt að laga húsaleigubætur að nýju kerfi húsnæðisbóta í frumvarpi sem væntanlegt er fyrir aðra umræðu um fjárlagafrumvarpið. Velferðarráðherra segir talað um að veita allt að 800 milljónir til að styrkja húsaleigumarkaðinn. Ekki hefur verið rætt við sveitarfélögin enn sem komið er. 16