Kvikur þýðir léttur í hreyfingum og að kvika þýðir að hreyfast en að hvika : hika, hörfa. Hólmfastur var ákaflega kvikur á fæti en að sama skapi fastur fyrir í skoðunum. Þar hvikaði hann hvergi, svo að hann hefði eins mátt heita...
Kvikur þýðir léttur í hreyfingum og að kvika þýðir að hreyfast en að hvika : hika, hörfa. Hólmfastur var ákaflega kvikur á fæti en að sama skapi fastur fyrir í skoðunum. Þar hvikaði hann hvergi, svo að hann hefði eins mátt heita Jarðfastur.