Nemendur í menningarmiðlun við Háskóla Íslands standa fyrir Menningarbræðingi í Þjóðminjasafninu í dag, örfyrirlestramaraþoni kl. 9.15- 16. Verður m.a. fjallað um sögu salernisins og húsnæðisvanda jólasveinsins.
Nemendur í menningarmiðlun við Háskóla Íslands standa fyrir Menningarbræðingi í Þjóðminjasafninu í dag, örfyrirlestramaraþoni kl. 9.15- 16. Verður m.a. fjallað um sögu salernisins og húsnæðisvanda jólasveinsins. Hver fyrirlestur er 5 mínútna langur og lýkur með umræðum.