Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, hefur ritað bókina Sjálfstæðisflokkurinn – Átök og uppgjör, um átökin innan flokksins á árunum 1970-1985. Fjallar hann m.a.
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, hefur ritað bókina Sjálfstæðisflokkurinn – Átök og uppgjör, um átökin innan flokksins á árunum 1970-1985.
Fjallar hann m.a. um deilurnar um bandaríska varnarliðið í Keflavík en í inngangi bókarinnar segir hann að e.t.v. eigi ungt fólk erfitt með að skilja viðhorf og hugsunarhátt þeirra sem tóku þátt í átökum kalda stríðsins. „Ég held að yngri kynslóðin eigi kannski erfitt með að setja sig inn í andrúmsloftið sem ríkti á þessum tíma og var mjög hart,“ segir Styrmir. 4