Hjörvar Steinn Grétarsson
Hjörvar Steinn Grétarsson
Íslandsmótið í atskák verður haldið dagana 16.-18. nóvember. Allir bestu og virkustu skákmenn landsins eru skráðir til keppni. Tefldar verða 7 umferðir frá kl. 19.30-22.30 á föstudagskvöld og frá kl. 12.30-16.30 á laugardegi.

Íslandsmótið í atskák verður haldið dagana 16.-18. nóvember.

Allir bestu og virkustu skákmenn landsins eru skráðir til keppni. Tefldar verða 7 umferðir frá kl. 19.30-22.30 á föstudagskvöld og frá kl. 12.30-16.30 á laugardegi. Fjórir efstu tefla síðan á sunnudegi kl. 14.00 í undanúrslitum.

Teflt verður í Hlöðunni í Gufunesbæ í Grafarvogi. Skákdeild Fjölnis hefur umsjón. Mótið er helgað minningu Sturlu Péturssonar sem var einn af stofnendum TR. Skákdeild Fjölnis hefur umsjón með framkvæmd mótsins. Hjörvar Steinn Grétarsson, 19 ára Grafarvogsbúi, hefur unnið Atskákmót Íslands síðustu tvö árin.