Niðurstaða endurskoðunar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (World Trade Organization) á viðskiptastefnu Íslands er að íslenskt viðskiptaumhverfi sé opið og viðskiptastefna Íslands í samræmi við alþjóðlegar skuldbindingar .
Niðurstaða endurskoðunar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (World Trade Organization) á viðskiptastefnu Íslands er að íslenskt viðskiptaumhverfi sé opið og viðskiptastefna Íslands í samræmi við alþjóðlegar skuldbindingar . Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Jafnframt að aðildarríkin hafi talið að Íslandi hafi tekist vel að takast á við hinar erfiðu efnahagsaðstæður í kjölfar efnahagsáfallanna 2008 .