Okkur hefur stundum þótt Danir svolítið útvatnaðir. M.a. kalla þeir sjó oft vatn. Það er augljóslega ekki sjórinn við Ísland.
Okkur hefur stundum þótt Danir svolítið útvatnaðir. M.a. kalla þeir sjó oft vatn. Það er augljóslega ekki sjórinn við Ísland. Danska orðið „farvand“ þýðir „siglingaleið“ og sé e-ð „i farvandet“ í Danmörku er það í uppsiglingu eða í aðsigi hér á landi.