Rúmenar, Svíar og Frakkar eru sigursælustu þjóðirnar í sögu heimsmeistarakeppni karla í handknattleik. Eins og sjá má hér að ofan hefur hver þeirra hampað heimsmeistarabikarnum fjórum sinnum.
Rúmenar, Svíar og Frakkar eru sigursælustu þjóðirnar í sögu heimsmeistarakeppni karla í handknattleik. Eins og sjá má hér að ofan hefur hver þeirra hampað heimsmeistarabikarnum fjórum sinnum. Rúmenar og Svíar eru ekki með í þessari lokakeppni á Spáni og því geta Frakkar, sem hafa unnið tvö síðustu mót, komist í efsta sætið á afrekaskránni, ef þeir standa uppi sem sigurvegarar í úrslitaleiknum í Barcelona 27. janúar.