1.443.241 bíómiði var seldur á Íslandi í fyrra, 4,7% færri miðar en árið á undan. Hins vegar jukust miðasölutekjur um 2,3% milli ára, skv. upplýsingum frá Samtökum myndrétthafa á Íslandi.
1.443.241 bíómiði var seldur á Íslandi í fyrra, 4,7% færri miðar en árið á undan. Hins vegar jukust miðasölutekjur um 2,3% milli ára, skv. upplýsingum frá Samtökum myndrétthafa á Íslandi. Bond-myndin Skyfall skilaði mestum tekjum, rúmum 85 milljónum króna.