10-11 í Austurstræti fær hrósið Ég kom við í versluninni 10-11 í Austurstræti og keypti mér LGG-drykkinn, sex stykki í pakkningu, en þegar heim kom voru tvö glös tóm.
10-11 í Austurstræti fær hrósið
Ég kom við í versluninni 10-11 í Austurstræti og keypti mér LGG-drykkinn, sex stykki í pakkningu, en þegar heim kom voru tvö glös tóm. Ég átti leið þarna um nokkrum dögum seinna og sagði afgreiðslufólkinu frá þessu og ég fékk nýja pakkningu í staðinn.
Ein ánægð.