Sé eitthvað erfitt, torfært, torsótt er sagt að það sé , eða leiðin liggi , á fótinn , á brekkuna . Eða það sé andbrekkis . Lýsingin „oft var brekkan á fótinn“ gefur til kynna að leiðin hafi þótt í meira lagi...
Sé eitthvað erfitt, torfært, torsótt er sagt að
það sé
, eða
leiðin liggi
,
á fótinn
,
á brekkuna
. Eða það sé
andbrekkis
. Lýsingin „oft var brekkan á fótinn“ gefur til kynna að leiðin hafi þótt í meira lagi torsótt.