Í skammdeginu taka skuggarnir á sig margar og skemmtilegar myndir. Konan sem gekk framhjá menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði var ein á ferð en engu að síður í góðum...
Í skammdeginu taka skuggarnir á sig margar og skemmtilegar myndir. Konan sem gekk framhjá menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði var ein á ferð en engu að síður í góðum félagsskap.