Djúpið, kvikmynd Baltasars Kormáks, er ekki ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin. Tilkynnt var um tilnefningar í gær og hlaut kvikmynd Stevens Spielbergs, Lincoln, flestar eða tólf alls.
Djúpið, kvikmynd Baltasars Kormáks, er ekki ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin. Tilkynnt var um tilnefningar í gær og hlaut kvikmynd Stevens Spielbergs, Lincoln, flestar eða tólf alls. 40