Nú í byrjun árs er um að gera að láta hugann reika og drauma sína rætast. Hvers vegna ekki að gera 2013 að ferðaárinu mikla? Ákveða að skoða borg eða land sem þig hefur lengi langað til að sjá?
Nú í byrjun árs er um að gera að láta hugann reika og drauma sína rætast. Hvers vegna ekki að gera 2013 að ferðaárinu mikla? Ákveða að skoða borg eða land sem þig hefur lengi langað til að sjá? Möguleikarnir eru óteljandi og hægt að komast alla leið eða í það minnsta áleiðis með flugfélögum hér heima. Asía hefur verið vinsæll áfangastaður hjá mörgum upp á síðkastið en þar er víða hægt að lifa spart þó nokkuð kosti að koma sér á áfangastað. Byrjaðu að plana og safna strax í dag og láttu draumana þína rætast.