<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 g6 4. h4 d6 5. h5 Rxh5 6. e4 Rf6 7. Bd3 Bg7 8. exf5 Bxf5 9. Bxf5 gxf5 10. Bg5 Rc6 11. d5 Re5 12. Rge2 Dd7 13. Rd4 0-0-0 14. Re6 Hdg8 15. De2 Re4 16. Rxe4 fxe4 17. Dxe4 Bf6 18. Bxf6 exf6 19. f4 Hg4 20. De3 Rxc4 21.

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 g6 4. h4 d6 5. h5 Rxh5 6. e4 Rf6 7. Bd3 Bg7 8. exf5 Bxf5 9. Bxf5 gxf5 10. Bg5 Rc6 11. d5 Re5 12. Rge2 Dd7 13. Rd4 0-0-0 14. Re6 Hdg8 15. De2 Re4 16. Rxe4 fxe4 17. Dxe4 Bf6 18. Bxf6 exf6 19. f4 Hg4 20. De3 Rxc4 21. Dxa7 Db5

Staðan kom upp í síðari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Sænski stórmeistarinn Nils Grandelius (2.566) hafði hvítt gegn Halldóri Grétari Einarssyni (2.224) . 22. Da8+! Kd7 23. Hxh7+! og svartur gafst upp enda mát í næsta leik, sbr. 23.... Hxh7 24. Dd8# eða 23.... Hg7 24. Hxg7#. Þessa dagana stendur yfir áskorendamót FIDE sem fram fer í London. Sigurvegari mótsins öðlast rétt til að tefla heimsmeistaraeinvígi við núverandi handhafa titilsins, Viswanathan Anand (2.784), frá Indlandi.