Lax Hrun varð í veiðinni í fyrra.
Lax Hrun varð í veiðinni í fyrra. — Morgunblaðið/Einar Falur
Sérfræðingar Veiðimálastofnunar veltu hruninu í laxveiði í fyrra fyrir sér á ársfundi stofnunarinnar í gær.

Sérfræðingar Veiðimálastofnunar veltu hruninu í laxveiði í fyrra fyrir sér á ársfundi stofnunarinnar í gær. „Okkur finnst langlíklegast að það sé fæðuskortur í sjónum sem hefur valdið þessu ástandi,“ sagði Sigurður Már Einarsson fiskifræðingur. Hann nefndi að fall í seltu sjávar kynni að hafa haft áhrif, rétt eins og hlýnandi sjór, og þá væri hið mikla magn makríls „x-faktor“; husanlega væri mikil fæðusamkeppni í sjónum vegna tilkomu makrílsins.

Norskur sérfræðingur sagði að það kæmi sér ekki á óvart að íslenski laxastofninn næði sér aftur á strik þegar makríllinn hörfaði. 12