Orðið æð um leiðslur eða lengjur af ýmsu tagi: kransæð, gullæð, skáldæð, er eins í öllum föllum eintölu nema eignarfalli: æð, æð, æð, æðar. Æður , um æðarfugl , beygist hins vegar: æður, um æði , frá æði , til æðar.
Orðið æð um leiðslur eða lengjur af ýmsu tagi: kransæð, gullæð, skáldæð, er eins í öllum föllum eintölu nema eignarfalli: æð, æð, æð, æðar. Æður , um æðarfugl , beygist hins vegar: æður, um æði , frá æði , til æðar. Í fleirtölu beygjast svo báðar æðarnar eins.