Herdís Sigurjónsdóttir heldur í dag fyrirlestur á vegum Stofnunar Sæmundar fróða um börn og hamfarir og hvað hægt sé að læra af hamförunum í Japan fyrir tveimur árum.

Herdís Sigurjónsdóttir heldur í dag fyrirlestur á vegum Stofnunar Sæmundar fróða um börn og hamfarir og hvað hægt sé að læra af hamförunum í Japan fyrir tveimur árum.

Herdís er í samstarfi við Iwate háskóla í Japan og hefur farið þangað tvisvar eftir náttúruhamfarirnar til að kynna sér afleiðingar þeirra. Fyrirlesturinn verður kl. 12–13 í stofu 101 í Odda, HÍ.