Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 160,4 milljörðum króna á árinu 2012 en var 153,9 milljarðar árið 2011. Aflaverðmætið hefur því aukist um 6,6 milljarða eða um 4,3% á milli ára. Þetta kom fram í tölum Hagstofunna í gær.

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 160,4 milljörðum króna á árinu 2012 en var 153,9 milljarðar árið 2011. Aflaverðmætið hefur því aukist um 6,6 milljarða eða um 4,3% á milli ára.

Þetta kom fram í tölum Hagstofunna í gær.

Aflaverðmæti botnfisks var 96,5 milljarðar, þorskafla 49,5 milljarðar, ýsu 12,2 milljarðar, karfa 14,5 milljarðar og ufsa 9,4 milljarðar króna.