Þorsteinn Baldur Friðriksson
Þorsteinn Baldur Friðriksson
Eigendum leikjafyrirtækisins Plain Vanilla hefur á þremur mánuðum tekist að safna 150 milljónum króna til frekari sóknar frá fjárfestum í Kísildalnum í Kaliforníu.

Eigendum leikjafyrirtækisins Plain Vanilla hefur á þremur mánuðum tekist að safna 150 milljónum króna til frekari sóknar frá fjárfestum í Kísildalnum í Kaliforníu.

Fyrirtækið þróar spurningaleiki fyrir snjallsíma og segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, einn forsvarsmanna fyrirtækisins, næsta skref að hanna samfélagsvef sem tengir fólk með sömu áhugamál. Viðskipti