— Morgunblaðið/Kristinn
Um páskana viðraði sérdeilis vel til útivistar og til ferðalaga og voru mörg þúsund manns á faraldsfæti. Þessi hjólagarpar, sem voru á leið frá Gullfossi að Geysi á páskadag, sameinuðu þetta tvennt: hreyfðu vöðvana duglega og ferðuðust um leið.

Um páskana viðraði sérdeilis vel til útivistar og til ferðalaga og voru mörg þúsund manns á faraldsfæti. Þessi hjólagarpar, sem voru á leið frá Gullfossi að Geysi á páskadag, sameinuðu þetta tvennt: hreyfðu vöðvana duglega og ferðuðust um leið.

Mörgum finnst að landið og lífið sé aldrei fegurra en einmitt á vorin, þegar gróðurinn lifnar og vonin um sumarævintýri vaknar.