Þýskaland A-DEILD: Kiel – Hamburg 30:27 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 1 mark fyrir Kiel og Aron Pálmarsson 2. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Magdeburg – RN Löwen 20:20 • Björgvin Páll Gústavsson er markvörður Magdeburg.

Þýskaland

A-DEILD:

Kiel – Hamburg 30:27

• Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 1 mark fyrir Kiel og Aron Pálmarsson 2. Alfreð Gíslason þjálfar liðið.

Magdeburg – RN Löwen 20:20

• Björgvin Páll Gústavsson er markvörður Magdeburg.

• Alexander Petersson skoraði 6 mörk fyrir Löwen og Stefán Rafn Sigurmannsson 1. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið.

Füchse Berlín – Flensburg 16:27

• Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse.

• Ólafur Gústafsson skoraði 1 mark fyrir Flensburg. Arnór Atlason er frá keppni vegna meiðsla.

Gummersbach – Wetzlar 30:25

• Kári Kristján Kristjánsson var ekki með Wetzlar en Fannar Þór Friðgeirsson skoraði 1 mark.

Minden – Grosswallstadt 26:24

• Vignir Svavarsson hjá Minden er frá keppni vegna meiðsla.

• Rúnar Kárason skoraði 7 mörk fyrir Grosswallstadt en Sverre Jakobsson fyrirliði ekkert.

Staðan:

Kiel 272313892:70347

RN Löwen 272043759:67944

Flensburg 261934792:65941

Füchse Berlin 271836786:71839

Hamburg 271836821:73139

H.Burgdorf 271647811:79536

Magdeburg 2714211775:74530

Göppingen 2713212781:73528

Lemgo 2713212740:74128

Wetzlar 2712312780:77927

Melsungen 2711412760:76626

N-Lübbecke 2711214765:77824

Balingen 279315761:80421

Gummersbach 276318706:81315

Minden 285419732:84714

Neuhausen 275121708:82711

Grosswallstadt 273222660:7508

Essen 273222687:8468

Markahæstir :

Hans Lindberg, Hamburg 193

Anders Eggert, Flensburg 182

Morten Olsen, Hannover-Burgdorf 169

Filip Jicha, Kiel 151

Marcel Schiller, Neuhausen 147

Nenad Bilbija, Minden 137

Dennis Wilke, TuS N-Lübbecke 136

Adrian Pfahl, Gummersbach 133

Robert Weber, Magdeburg 133

B-DEILD:

Emsdetten – Empor Rostock 29:28

• Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 5 mörk fyrir Emsdetten og Ernir Hrafn Arnarson 9.

Bergischer – Saarlouis 33:32

• Arnór Þór Gunnarsson skoraði 5 mörk fyrir Bergischer.

Hüttenberg – Friesenheim 24:23

• Árni Þór Sigtryggsson skoraði 1 mark fyrir Friesenheim.

Bietigheim – Eisenach 28:22

• Hannes Jón Jónsson skoraði 6 mörk fyrir Eisenach. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið.

Bad Schwartau – Aue 29:26

• Sveinbjörn Pétursson ver mark Aue og Rúnar Sigtryggsson þjálfar liðið.

A-DEILD KVENNA

Blomberg-Lippe – Trier 27:19

• Karen Knútsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir eru leikmenn Blomberg-Lippe.

Danmörk

Úrslitakeppni karla:

Bjerringbro-Silkeb. – Mors-Thy 24:25

• Guðmundur Árni Ólafsson er leikmaður Bjerringbro-Silkeborg.

• Einar Ingi Hrafnsson skoraði 5 mörk fyrir Mors-Thy.

Aalborg – SönderjyskE 33:22

• Anton Rúnarsson skoraði ekki fyrir SönderjyskE en Atli Ævar Ingólfsson 5 mörk.

Úrslitakeppni kvenna:

Tvis Holstebro – KIF Vejen 29:30

• Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði 4 mörk fyrir Holstebro, Rut Jónsdóttir 1 en Auður Jónsdóttir ekkert.

Svíþjóð

Sävehof – Guif 27:15

• Haukur Andrésson skoraði ekkert mark fyrir Guif en Heimir Óli Heimisson 1. Kristján Andrésson þjálfar liðið.

*Staðan er 2:1 fyrir Sävehof.

Kristianstad – Alingsås 21:24

• Ólafur A. Guðmundsson skoraði 1 mark fyrir Kristianstad.

*Staðan er 2:1 fyrir Alingsås.

Lugi – Hammarby 31:30

• Elvar Friðriksson skoraði 4 mörk fyrir Hammarby.

*Lugi vann einvígið 3:0.