Hörður Geirsson, safnvörður ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri, heldur hádegisfyrirlestur í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins í dag.
Hörður Geirsson, safnvörður ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri, heldur hádegisfyrirlestur í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins í dag. Hann fjallar um ljósmyndaaðferð sem var ríkjandi 1851-1880, svokallaða votplötutækni, sem nú hefur aftur náð vinsældum, og hefst fyrirlesturinn kl. 12.