Meira en 100 skemmtiferðaskip komu til Svalbarða á liðnu sumri og um borð í mörgum þeirra voru 3-4 þúsund manns. Norðmenn hafa áhyggjur af óhöppum á þessum slóðum. Alþjóðasiglingamálastofnunin undirbýr nú reglur um siglingar á pólsvæðum.

Meira en 100 skemmtiferðaskip komu til Svalbarða á liðnu sumri og um borð í mörgum þeirra voru 3-4 þúsund manns. Norðmenn hafa áhyggjur af óhöppum á þessum slóðum. Alþjóðasiglingamálastofnunin undirbýr nú reglur um siglingar á pólsvæðum. Þær eiga að taka gildi árið 2016. 12