Belgía Meistarakeppnin: Club Brugge – Standard 0:2 • Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður á 55. mínútu hjá Club. Zulte-Waregem – Lokeren 1:1 • Ólafur Ingi Skúlason var ónotaður varamaður liði Zulte-Waregem.

Belgía

Meistarakeppnin:

Club Brugge – Standard 0:2

• Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður á 55. mínútu hjá Club.

Zulte-Waregem – Lokeren 1:1

• Ólafur Ingi Skúlason var ónotaður varamaður liði Zulte-Waregem.

* Staðan : Anderlecht 34, Zulte-Waregem 33, Genk 31, Standard Liege 28, Club Brugge 27, Lokeren 27.

Umspil um Evrópusæti:

OH Leuven – Waasland-Beveren 3:1

• Stefán Gíslason er frá keppni vegna meiðsla.

Umspil um sæti í A-deild, 1. leikur:

Beerschot – Cercle Brugge 1:0

• Arnar Þór Viðarsson var í byrjunarliði Cercle en var tekinn af velli á 82. mínútu.

Danmörk

A-DEILD:

Esbjerg – AaB 1:0

• Arnór Smárason kom inn á sem varamaður hjá Esbjerg á 75. mínútu.

SönderjyskE – Randers 0:2

• Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE en Eyjólfur Héðinsson var ekki í leikmannahópnum.

• Theodór Elmar Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Randers en Elfar Freyr Helgason var ónotaður varamaður.

Silkeborg – FC Köbenhavn 1:0

• Bjarni Þór Viðarsson var ekki í leikmannahópi Silkeborg.

• Ragnar Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir FCK, Rúrik Gíslason var tekinn af velli í hálfleik en Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópnum.

Bröndby – AGF 3:2

• Orri Sigurður Ómarsson og Oliver Sigurjónsson, báðir 18 ára, voru í fyrsta sinn í leikmannahópi AGF en komu ekkert við sögu.

Staðan:

København 25176256:2457

Nordsjælland 24136546:2545

Randers 25135732:3144

OB 25106940:3436

AaB 24105939:3235

AGF 25961042:4033

Esbjerg 2478922:2529

Midtjylland 25610933:3928

Horsens 25691024:3627

Brøndby 25591128:3824

SønderjyskE 24731434:4624

Silkeborg 25731527:5324

B-DEILD:

Vejle-Kolding – Hjörring 2:0

• Davíð Þór Viðarsson var í byrjunarliði Vejle-Kolding.

Noregur

Rosenborg – Brann 4:0

• Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn fyrir Brann.

Sandnes Ulf – Aalesund 0:1

• Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir Sandnes Ulf.

Sarpsborg – Viking 2:1

• Guðmundur Þórarinsson lék allan leikinn fyrir Sarpsborg og lagði upp fyrra markið, og Þórarinn Ingi Valdimarsson lék fram á 66. mínútu. Haraldur Björnsson er frá keppni vegna meiðsla.

• Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, fór meiddur af velli á 19. mínútu en Jón Daði Böðvarsson lék fram á 62. mínútu og skoraði mark liðsins.

Svíþjóð

Häcken – IFK Gautaborg 0:3

• Hjálmar Jónsson var ekki með Gautaborg en Hjörtur Logi Valgarðsson sat á varamannabekknum.

Malmö – Halmstad 1:1

• Guðjón Baldvinsson skoraði mark Halmstad og lék fram á 82. mínútu en Kristinn Steindórsson kom inn á sem varamaður á 73. mínútu.

Mjällby – Norrköping 1:2

• Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sigurmark Norrköping og lék allan leikinn.

Elfsborg – AIK 2:2

• Skúli Jón Friðgeirsson var á varamannabekk Elfsborg.

• Helgi Valur Daníelsson lagði upp seinna mark AIK og lék allan leikinn.

Tyrkland

Karabükspor – Kayserispor 3:1

• Grétar Rafn Steinsson er frá keppni vegna meiðsla.

Lengjubikar karla

A-DEILD, 1. riðill:

ÍBV – Víkingur Ó 1:0

Ian Jeffs 8.

Staðan:

Víkingur Ó 760118:418

FH 640216:1012

Fylkir 540111:712

ÍBV 623112:119

Grindavík 521213:87

Fjölnir 50235:122

BÍ/Bolungarví-k 50140:111

Tindastóll 50142:141

B-DEILD, 3. riðill:

Huginn/Einherji – Leiknir F 3:5

*Staðan: Magni 6 stig, Leiknir F. 4 stig, Dalvík/Reynir 4 stig, Fjarðabyggð 3 stig, Höttur 1 stig, Huginn 1 stig.