„Fækkun liða er stórkostlegt vandamál að mínu persónulega mati,“ segir Konráð Olavsson sem útskrifaðist með meistaraþjálfaragráðu frá EHF á síðasta ári í samtali við Morgunblaðið.
„Fækkun liða er stórkostlegt vandamál að mínu persónulega mati,“ segir Konráð Olavsson sem útskrifaðist með meistaraþjálfaragráðu frá EHF á síðasta ári í samtali við Morgunblaðið. Í meistararitgerð sinni í náminu reyndi hann að svara spurningunni: „Af hverju er jafnfámenn þjóð og Ísland eins góð í handbolta og raun ber vitni?“ 8