— AFP
Flóðin í Mið-Evrópu voru víða í rénun í gær en nokkur svæði í grennd við Saxelfi í norðanverðu Þýskalandi voru enn í hættu eftir að stífla brast. Kona gengur hér á götu í Meissen í Saxlandi-Anhalt þar sem Saxelfur flæddi yfir bakka sína.
Flóðin í Mið-Evrópu voru víða í rénun í gær en nokkur svæði í grennd við Saxelfi í norðanverðu Þýskalandi voru enn í hættu eftir að stífla brast. Kona gengur hér á götu í Meissen í Saxlandi-Anhalt þar sem Saxelfur flæddi yfir bakka sína. Að minnsta kosti nítján manns biðu bana af völdum flóðanna í Mið-Evrópu.