<strong>Svartur á leik. </strong>
Svartur á leik.
1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c5 4. b4 cxb4 5. a3 bxa3 6. Bxa3 g6 7. c4 Bg7 8. Rc3 dxc4 9. Da4+ Bd7 10. Dxc4 Bc6 11. Re5 O-O 12. Bxc6 Rxc6 13. Rxc6 bxc6 14. Dxc6 He8 15. Ha2 Hc8 16. Df3 e5 17. O-O e4 18. De3 Dd7 19. Bb2 Hc7 20. Dg5 Dh3 21. Hfa1 Hc5 22.

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c5 4. b4 cxb4 5. a3 bxa3 6. Bxa3 g6 7. c4 Bg7 8. Rc3 dxc4 9. Da4+ Bd7 10. Dxc4 Bc6 11. Re5 O-O 12. Bxc6 Rxc6 13. Rxc6 bxc6 14. Dxc6 He8 15. Ha2 Hc8 16. Df3 e5 17. O-O e4 18. De3 Dd7 19. Bb2 Hc7 20. Dg5 Dh3 21. Hfa1 Hc5 22. Dh4 Dc8 23. Ha5 Hxa5 24. Hxa5 Dd8 25. Dg5 h6 26. Db5 Dxd2 27. Hxa7

Opna Íslandsmótinu í skák lauk fyrir skömmu í Turninum í Borgartúni. Hannes Hlífar Stefánsson (2507) og Björn Þorfinnsson (2377) urðu jafnir og efstir á mótinu með 8 vinninga af tíu mögulegum. Þeir þreyttu tveggja atskáka-úrslitaeinvígi um titilinn og eftir að fyrri skákinni lauk með jafntefli kom þessi staða upp þar sem Hannes hafði svart. 27...e3! 28. Kg2 exf2 29. Db3 He6? 30. Db7! Kh7 31. Dxf7 Rh5! 32. Dxe6? De1 33. Ha1 f1=D mát. Við þessi úrslit varð Hannes Íslandsmeistari í tólfta skipti.