„Svifflugvél“ er merkilega lífseigt orð um svifflugu , gripurinn ætti bara að svífa. Svo meinlega stendur þó á að til munu vera svifflugur með hjálparmótor (rétt eins og seglskútur). Þær væri þá afsakanlegt að kenna við...
„Svifflugvél“ er merkilega lífseigt orð um
svifflugu
, gripurinn ætti bara að svífa. Svo meinlega stendur þó á að til munu vera svifflugur með hjálparmótor (rétt eins og seglskútur). Þær væri þá afsakanlegt að kenna við vélar.