Selur Falleg skepna og áhugaverð.
Selur Falleg skepna og áhugaverð. — Morgunblaðið/Ómar
Margt er hægt að gera skemmtilegt út um allt land og eitt af því er að fara í siglingar með fyrirtæki sem heitir Selasigling ehf. og er á Hvammstanga. Selasigling ehf.

Margt er hægt að gera skemmtilegt út um allt land og eitt af því er að fara í siglingar með fyrirtæki sem heitir Selasigling ehf. og er á Hvammstanga. Selasigling ehf. býður upp á þrenns konar siglingar frá Hvammstanga: Sela- og náttúruskoðun er alla daga kl. 10, 13 og 16,

sjóstangveiði er eftir samkomulagi og miðnætursiglingar alla daga kl. 23. Að sigla út á sjó er skemmtileg upplifun fyrir alla fjölskylduna. Landsmenn geta kíkt inn á heimasíðuna sealwatching.is og kynnt sér ferðirnar nánar og pantað ævintýraferð fyrir sig og sína.