Haugesund – Brann 2:1 • Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann. Hönefoss – Odd Grenland 1:1 • Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson léku allan leikinn með Hönefoss.
Haugesund – Brann 2:1

• Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann.

Hönefoss – Odd Grenland 1:1

• Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson léku allan leikinn með Hönefoss.

Tromsö – Lilleström 2:0

• Pálmi Rafn Pálmason lék allan leikinn fyrir Lilleström.

Sandnes Ulf – Sogndal 1:3

• Steinþór Freyr Þorsteinsson lék með Sandnes Ulf frá upphafi til enda leiks.

Sarpsborg – Start 2:1

• Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson voru allir í byrjunarliði Sarpsborg. Ásgeir fékk gult spjald á 28. mínútu og var skipt út af á 56. mín. Haraldur Björnsson er frá keppni vegna meiðsla.

• Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn með Start og fékk gult spjald á síðustu mínútu, Guðmundur Kristjánsson var í leikbanni.

Aalesund – Viking 2:1

• Indriði Sigurðsson fyrirliði Viking lék allan leikinn, Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður á 76. mínútu.

Staðan:

Strømsgodset 1392226:929

Rosenborg 1383224:1227

Aalesund 1372426:1723

Viking 1372416:1323

Brann 1370617:1721

Haugesund 1362517:1620

Tromsø 1354420:1419

Sogndal 1354418:2019

Sarpsborg 1345418:2517

Lillestrøm 1343618:2315

Hønefoss 1335515:1914

Vålerenga 1342716:2214

Start 1334616:2513

Odd Grenland 1333711:1512

Molde 1325618:2011

Sandnes Ulf 1324710:1910

B-DEILD:

Follo – Ull/Kisa 3:4

• Stefán Logi Magnússon lék í marki Ull/Kisa sem komst úr fallsæti með sigrinum.