Eins og margir vita mun skemmtistaðnum Faktorý verða lokað í ágúst þar sem þar á að byggja hótel. Því verður mikið lagt í dagskrá staðarins það sem eftir lifir sumars, jafnt í miðri viku sem og um helgar.
Eins og margir vita mun skemmtistaðnum Faktorý verða lokað í ágúst þar sem þar á að byggja hótel. Því verður mikið lagt í dagskrá staðarins það sem eftir lifir sumars, jafnt í miðri viku sem og um helgar. Á miðvikudaginn verður til að mynda haldin spurningakeppni en plötusnúðarnir Dj Plan B, Nolo, Alex J.E. og No Class munu taka við þegar nær dregur helginni.