— Morgunblaðið/Ómar
Sönghópurinn Voces Thules flytur andleg og veraldleg lög í Þingvallakirkju á morgun.
Sönghópurinn Voces Thules flytur andleg og veraldleg lög í Þingvallakirkju á morgun. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröðinni „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ sem er samstarfsverkefni kirkjunnar og Minningarsjóðs Guðbjargar Einarsdóttur, en sjóðurinn var stofnaður til að efla tónlistarstarf við Þingvallakirkju. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og er aðgangur ókeypis.