Henning Larsen
Henning Larsen
Danski arkitektinn Henning Larsen er látinn 87 ára að aldri. Meðal helstu verka arkitektastofu hans er hús utanríkisráðuneytis Riyad og óperuhúsið í Kaupmannahöfn. Larsen kom meðal annars að byggingu tónlistarhússins Hörpu.
Danski arkitektinn Henning Larsen er látinn 87 ára að aldri. Meðal helstu verka arkitektastofu hans er hús utanríkisráðuneytis Riyad og óperuhúsið í Kaupmannahöfn. Larsen kom meðal annars að byggingu tónlistarhússins Hörpu. Margar af byggingum hans hafa verið verðlaunaðar. Þótti hann m.a. afar snjall að nýta náttúrulega lýsingu.