Gleðigjafi Stór Strumpur vakti mikla lukku í Laugardalnum.
Gleðigjafi Stór Strumpur vakti mikla lukku í Laugardalnum.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Alþjóðlegi Strumpadagurinn var haldinn hátíðlegur í annað sinn víða um heim sl. laugardag, en þá var fæðingardagur Peyos, skapara Strumpanna. Eins og 22.
Alþjóðlegi Strumpadagurinn var haldinn hátíðlegur í annað sinn víða um heim sl. laugardag, en þá var fæðingardagur Peyos, skapara Strumpanna. Eins og 22. júní 2011 var Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal skreyttur Strumpabláum lit í tilefni dagsins, fánar og blöðrur voru úti um allt og boðið var upp á ókeypis andlitsmálningu fyrir þá sem það vildu.