Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í gær að hefja formlega rannsókn á hugsanlegri ríkisaðstoð til Símans á grundvelli samnings um uppbyggingu háhraðanetkerfis á dreifbýlum svæðum á Íslandi.

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í gær að hefja formlega rannsókn á hugsanlegri ríkisaðstoð til Símans á grundvelli samnings um uppbyggingu háhraðanetkerfis á dreifbýlum svæðum á Íslandi.

ESA hefur haft málið til athugunar í kjölfar þess að stofnuninni barst kvörtun frá samkeppnisaðila. Kvartandinn hélt því fram að með samningnum hefði Símanum verið ívilnað miðað við aðra aðila á breiðbandsmarkaðnum. Nánar á mbl.is.