Þýski framherjinn Célia Okoyino da Mbabi varð markahæst allra í undankeppi Evrópumótsins. Hún skoraði 17 mörk fyrir þýska liðið sem hafði mikla yfirburði og skoraði 64 mörk gegn aðeins þremur í tíu leikjum sínum í riðlakeppninni.

Þýski framherjinn Célia Okoyino da Mbabi varð markahæst allra í undankeppi Evrópumótsins. Hún skoraði 17 mörk fyrir þýska liðið sem hafði mikla yfirburði og skoraði 64 mörk gegn aðeins þremur í tíu leikjum sínum í riðlakeppninni.

Margrét Lára Viðarsdóttir var í hópi þeirra markahæstu en hún skoraði 9 mörk fyrir Ísland í undankeppninni. Þessar urðu markahæstar:

Célia Okoyino, Þýskalandi 17

Ramona Bachmann, Sviss 11

María Paz Vilas, Spáni 10

Verónica Boquete, Spáni 10

Margrét Lára Viðarsd., Íslandi 9

Pernilla Harder, Danmörku 9

Patrizia Panico, Ítalíu 9

Isabell Herlovsen, Noregi 9

vs@mbl.is