Frosti Ólafsson, nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, segir Íslendinga, hvort sem horft er til mennta- eða háskóla, útskrifast seint í alþjóðlegum samanburði.
Frosti Ólafsson, nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, segir Íslendinga, hvort sem horft er til mennta- eða háskóla, útskrifast seint í alþjóðlegum samanburði. „Ég er bjartsýnn á að stytting náms geti verið hagkvæmur kostur og með betri nýtingu fjármuna dregið úr brottfalli nemenda.“ Viðskipti