Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju á tónleikum í dag kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir Petr Eben, Pierre du Mage, J.S. Bach og Olivier Messiaen.
Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju á tónleikum í dag kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir Petr Eben, Pierre du Mage, J.S. Bach og Olivier Messiaen. Lára er búsett í Danmörku þar sem hún stundar framhaldsnám í orgel- og semballeik við Tónlistarháskólann í Árósum.