Franskir rannsóknaraðilar hafa óskað eftir því að eignir auðjöfursins Bernard Tapie verði frystar, en aðgerðirnar eru hluti af rannsókn á spillingu kringum Christine Lagarde, forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF).
Franskir rannsóknaraðilar hafa óskað eftir því að eignir auðjöfursins Bernard Tapie verði frystar, en aðgerðirnar eru hluti af rannsókn á spillingu kringum Christine Lagarde, forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF). Tapie hefur verið kærður fyrir að skipuleggja svik þar sem hann fékk um 400 milljón evrur frá ríkinu á sama tíma og Lagarde var fjármálaráðherra Frakklands, en hún var einnig í forsvari fyrir þær aðgerðir sem leiddu til greiðslnanna. Nánar á mbl.is