Gengi þýðir m.a. velgengni og kemur oft fyrir í íþróttamáli, sem eðli málsins samkvæmt er nokkuð staðlað. En þá verða orðin líka stundum ógagnsæ í augum notandans: „Leikmaðurinn hefur átt afleitu gengi að fagna á tímabilinu.