<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. c4 g6 4. Rc3 Bf5 5. h3 Bg7 6. g4 Bd7 7. e4 O-O 8. Bg5 Rc6 9. d5 Rb4 10. Be2 a5 11. Rd2 c6 12. O-O Dc7 13. Hc1 e6 14. He1 Ra6 15. a3 e5 16. Dc2 h5 17. gxh5 Bxh3 18. Kh2 Bc8 19. Hg1 Kh7 20. Hg3 Hh8 21. Kg2 Kg8 22. Hh1 Rh7 23.

1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. c4 g6 4. Rc3 Bf5 5. h3 Bg7 6. g4 Bd7 7. e4 O-O 8. Bg5 Rc6 9. d5 Rb4 10. Be2 a5 11. Rd2 c6 12. O-O Dc7 13. Hc1 e6 14. He1 Ra6 15. a3 e5 16. Dc2 h5 17. gxh5 Bxh3 18. Kh2 Bc8 19. Hg1 Kh7 20. Hg3 Hh8 21. Kg2 Kg8 22. Hh1 Rh7 23. Be3 Rf8 24. Dd1 Rc5 25. Rf3 De7 26. Rh4 Bd7 27. hxg6 Hc8 28. Rf5 Bxf5 29. exf5 fxg6 30. fxg6 Hxh1 31. Dxh1 e4 32. Dh5 He8 33. Bg4 De5 34. Bf5 Rd3 35. Hg4 cxd5 36. Rxd5 Dxb2 37. Hxe4 Re5 38. Hh4 b5 39. Rc7 Rxc4

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Växjö í Svíþjóð. Sænski alþjóðlegi meistarinn Daniel Semcesen (2431) hafði hvítt gegn íslenska stórmeistaranum Henrik Danielsen (2508) . 40. Hxc4! Hxe3 41. Hc2 De5 42. fxe3 og svartur gafst upp. Henrik var á meðal tíu keppenda á mótinu og fékk fjóra vinninga af níu mögulegum. Hann lenti í 7.-8. sæti.