Gerd Heuschmann
Gerd Heuschmann
Helgina 27.-28. júlí fer fram námskeið hjá Endurmenntun LbhÍ á Hvanneyri og í Hestamiðstöð LbhÍ á Miðfossum. Fyrirlesari er dr. Gerd Heuschmann.

Helgina 27.-28. júlí fer fram námskeið hjá Endurmenntun LbhÍ á Hvanneyri og í Hestamiðstöð LbhÍ á Miðfossum. Fyrirlesari er dr. Gerd Heuschmann. Hann er þýskur dýralæknir sem hefur sérhæft sig í hreyfifræði hesta og í afleiðingum rangrar þjálfunar á heilbrigði og velferð.

Námskeiðið er haldið í minningu Reynis Aðalsteinssonar knapa og tamningamanns.

Upplýsingar og skráning á heimasíðunni www.lbhi.is/namskeid.